Um Okkur

Ég sel handgerð föt og skart frá Rúmeníu og öðrum löndum. Þetta eru hlutir sem eru oftast einstakir eða mjög fáir af sömu tegund.Allir þessir hlutir eru að mestu leyti gerðir úr náttúrulegum efnum og framleiddir af sjálfstæðu handverksfólki sem setur sinn einstæða svip á þá.

Í framtíðinni mun ég bæta við mörgum nýjum hlutum sem mér finnst passa inn á síðuna og vil sýna ykkur.

Mér hefur alltaf þótt gaman að skoða svona hluti þegar ég hef ferðast og einnig á netinu.

Þess vegna hef ég ákveðið að setja upp facebook síðu til að sýna ykkur þá hluti sem mér finnast fallegastir.

Vona að ykkur líki við úrvalið og ef þið eru með einhverjar spurningar getið þið haft samband við mig í gegnum facebook.

Ef þið sjáið að einhver hlutur sem ykkur langar að kaupa er búinn þá get ég sennilega pantað hann fyrir ykkur.

Í augnablikinu er ég betri í ensku en íslensku, en það batnar vonandi fljótt :)


Kennitölu: 290678-5019

Heimilisfang:Brekkugerdi 7,108 Reykjavik

Netfang:magda.hogea@gmail.com

The product is currently Out-of-Stock. Enter your email address below and we will notify you as soon as the product is available.