Magdashop áskilur sér rétt til að breyta verðum eða vöruúrvali á netinu án fyrirvara.

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við viðskiptin og skila vörunni ef hún er í upprunalegu ástandi.  Miðað er við þann dag sem kaupandi fær vöruna afhenta.

Erfitt er að tryggja að sá litur sem kemur fram á tölvuskjá sé nákvæmlega sá sami og upphaflega myndin sýnir.


Engar upplýsingar um kaupanda eru gefnar til þriðja aðila.


Vörur sem eru til á lager eru póstsendar 1-2 virkum dögum eftir að pöntun er staðfest.

Sérpantaðar vörur getur tekið að jafnaði 2-3 vikur að fá afhenta.

Kaupanda verður greint frá
áætluðum afhendingartíma, ef ekki tekst að afhenda vöru á þessum tíma.

Uppgefið verð er með VSK og leggst sendingarkostnaður síðan við þá upphæð.

Kaupandi greiðir sendingarkostnað.