Það sem viðskiptavinir okkar hafa sagt:
“Fjársjóður í hjarta Reykjavíkur.”
“Þið eru með fallegustu kjólana.”
“Þið eru með bestu verðin í bænum.”
“Wow, hvað þetta er góð þjónusta.”
Nú er hægt að kaupa flottar vörur á góðum prís á sama stað.
Vörurnar eru influttar frá Rúmeníu og eru oftast einstakar eða keyptar í litlu upplagi.
Þú getur verið bæði flott í tauinu eða “casual” með magdashop.is
Ef þú ert með sérstakar óskir, getur þú sent okkur skilaboð  í gegnum Facebook síðuna –  Magda.Shop
Við munum gera okkar besta að koma þér skemmtilega á óvart með hverri sendingu.
Við erum með vinalegt teymi sem mun aðstoða þig með glöðu geði.
Þú finnur okkur einnig á instagram.com/magda.shop.is
                         tiktok.com/magda.shop.is       
                         https://www.facebook.com/magdashop.is
Hi!  Þetta er lítið fyrirtæki sem selur gæða vörur á frábærum verðum.  Er það ekki stórkostlegt!!!